Þingsályktunartillaga um stjórnlagaráð

01.03.2011 13:54

Þingsályktunartillaga um stjórnlagaráð

Þingsályktunartillögu um skipun stjórnlagaráðs var dreift á Alþingi í gær. Samkvæmt henni verðu þeim 25 sem efstir urðu í kosningu til stjórnlagaþings í nóvember verður boðin seta í stjórnlagaráðinu. Hafni einhverjir boðinu verður þeim sem næstir komu boðin seta. Verkefni stjórnlagaráðsins eru þau sömu og stjórnlagaþinginu voru ætluð.
Flutningsmenn hennar eru þingmennirnir Álfheiður Ingadóttir VG, Birgitta Jónsdóttir Hreyfingunni og Valgerður Bjarnadóttir Samfylkingunni.

Fara í fréttalista